Fréttir

Hátíðartónleikar Nótunnar 2024

NÓTAN 2024 - uppskeruhátíð tónlistarskólanna verður haldin næstu helgi með hátíðartónleikum á fjórum stöðum um landið. Tónlistarskólar landsins eru um 80 talsins og um 14.000 nemendur stunda nám innan tónlistarskólakerfisins. Tilgangur uppskeruhátíðarinnar er að beina kastljósinu að samfélagi tónlistarskóla og tónlistarnemenda með það að leiðarljósi að styrkja ungt tónlistarfólk og efla tónlistarmenntun og tónlistarlíf í samfélaginu!
Lesa meira