Jólatónleikar 2025

Nú er farið að styttast í fyrstu jólatónleika okkar og fara þeir fram sem hér segir: 

3. desember - Blönduóskirkja kl.17.00, hljóðfæranemendur Húnabyggðar

4. desember - Hólaneskirkja kl. 17.00, hljóðfæranemendur Skagastrandar

15. desember - Blönduóskirkja kl.17.00, söngdeild, Skólalúðrasveit og Jazz-band Tónlistarskóla A.-Hún.

Verið öll hjartanlega velkomin á tónleika!