Fréttir

12.01.2023

Ungir einleikarar 2023

Ólafur Freyr Birkisson bassasöngvari frá Höllustöðum var einn af sigurvegurum keppninnar.
15.12.2022

Myndir frá desemberstarfi

Nú er komar inn myndir úr starfinu okkar í desember. Því miður höfum við ekki náð að taka myndir af öllum nemendum okkar og þiggjum með þökkum ef þið eigið einhverjar í ykkar fórum sem við megum birta. 
29.11.2022

Jólatónleikar 2022

Jólatónleikar skólans fara fram sem hér segir: 7. desember - Blönduóskirkja kl.17:00 - hljóðfæranemendur úr Húnabyggð 13. desember - Hólaneskirkja kl.16:30 - nemendur frá Skagaströnd og Skagabyggð 14. desember - Blönduóskirkja kl.19:30 - söngnemen...
21.11.2022

Píanóstillingar

17.10.2022

Innlit vikunnar

12.10.2022

Foreldravika

07.09.2022

Hauststarfið