Fréttir

28.11.2018

Gestakennari frá Noregi

Þessa dagana erum við svo heppin að hafa gestakennara í heimsókn á Skagaströnd. Hún Ingeborg Knosen kemur alla leið frá Noregi og er söng- og leikkona. Hún leiðbeinir söngnemendum og hefur verið gaman að fylgjast með því sem hún hefur fram að færa í kennslunni.
14.11.2018

Jólatónleikar 2018

Nú er farið að styttast í jólatónleikana okkar en svo allir geti nú verið tímanlega í að taka daginn frá þá eru þeir sem hér segir: Húnavallaskóli 5. desember kl.15:30Blönduósskirkja 6. desember kl.17:00Hólaneskirkja Skagaströnd 10. desember kl.17:0...
07.11.2018

Opin vika

Dagana 12. - 16. nóvember verður opin vika í tónlistarskólanum. Foreldrar og forráðamenn eru velkomin í spilatíma barnanna sinna til að fylgjast með og ræða við kennara. Vonumst til að sem flestir nýti tækifærið og kíki í heimsókn til okkar.
10.10.2018

Píanóstilling

11.05.2018

Skólaslit