Fréttir

23.03.2023

Gjöf til skólans

Í dag barst skólanum höfðingleg gjöf þegar Lara Kroeker frá Vancouver í Kanada heimsótti okkur og færði okkur fiðlu að gjöf. Hún dvelur í Nes-listamiðstöð á Skagaströnd og langaði að færa okkur fiðluna sem þakklætisvott til samfélagsins fyrir góðar m...
21.03.2023

Undirbúningur og flutningur á Nótunni 2023

Jazz-band Tónlistarskóla A.-Hún tók þátt fyrir okkar hönd í Nótunni 2023.
10.03.2023

Sigurdís gefur út sitt fyrsta lag

Við höldum áfram að segja ánægjulegar fréttir af gömlum nemendum okkar en í dag gefur tónlistarkonan Sigurdís Sandra Tryggvadóttir frá Ártúnum út tónlist í fyrsta sinn. Sigurdís er búsett í Danmörku þar sem hún er að ljúka kandidatsnámi í tónsmíðum og jazzpíanóleik frá Syddansk Musikkonservatorium.
10.03.2023

Nótan 2023

21.11.2022

Píanóstillingar