Fréttir

09.10.2019

Kennarþing FT

Við minnum á að Kennaraþing félags tónlistarkennara verður haldið föstudaginn 11. október. Af þeim sökum verður ekki kennsla nema hjá nemendum Benedikts.  Starfsfólk skólans.
03.09.2019

Opið hús

Opið hús verður í húsnæði skólans að Húnabraut 26, Blönduósi, þriðjudaginn 10. september frá kl.17:00-19:00. Íbúum svæðisins gefst tækifæri á að skoða húsnæði skólans og þær breytingar sem gerðar hafa verið á húsnæðinu að undanförnu. Íbúar eru hvatti...
20.05.2019

Skólaslit Tónlistarskóla A-Hún

Við minnum á skólaslit Tónlistarskóla A-Hún. à morgun þriðjudaginn 21. maí kl.18.00 í Hólaneskirkju á Skagaströnd. Fram koma útskriftarnemendur og þeir nemendur sem luku stigs- og áfangaprófum. Allir hjartanlega velkomnir.
24.04.2019

Vortónleikar 2019

27.03.2019

Nótan 2019

28.02.2019

Vetrarfrí