Fréttir

02.10.2025

Septemberfréttir

Þá er fyrsta heila mánuðinum lokið í kennslu en við ætlum að reyna að standa okkur betur í að deila með ykkur það sem fram fer í skólanum hjá okkur. Önnin fer vel af stað en við fengum fleiri umsóknir en nokkurn tímann áður og náðum að taka alls 101 ...
25.09.2025

Með okkar augum

Hann Georg Þór söng-, píanó- og trommunemandi okkar er hæfileikaríkur nemandi og hélt á vordögum 25 ára afmælistónleika í Hólaneskirkju ásamt hljómsveit skipaða kennurum skólans. Snillingarnir úr sjónvarpsþættinum Með okkar augum komu í heimsókn og t...
04.09.2025

Haustið

Nú er allt farið á fullt hjá okkur í tónlistarskólanum. Að þessu sinni fengum við einn nýjan kennara til leiks við okkur en það er hún Inga Maja sem margir ættu að kannast við, því hún hefur stundum stokkið inn í forföll hjá okkur. Metskráning er í s...