Fréttir

10.10.2018

Píanóstilling

Leifur Magnússon píanóstillingamaður verður á ferðinni um Austur-Húnavatnssýslu á næstu dögum. Þeir sem vilja panta hjá honum stillingu eru beðnir um að senda sem fyrst póst á pianostillingar@gmail.com eða hringja í síma 898-8027.
10.10.2018

Barnakór Skagastrandar

Höfðaskóli, Hólaneskirkja og Tónlistarskóli A-Hún hafa tekið höndum saman og stofnað Barnakór Skagastrandar. Öll börn í 1.-7. bekk á svæðinu eru velkomin að skrá sig. Kóræfingar verða alla fimmtudaga kl. 16:00 til 17:30 í Hólaneskirkju og er kórstjórn í höndum Ástrósar Elísdóttur.
28.05.2018

Innritun hafin fyrir skólaárið 2018-2019

Opið verður fyrir innritun til 26. ágúst. .
11.05.2018

Skólaslit