Fréttir

31.05.2023

Myndir frá vorstarfi

Við vorum að setja inn fullt af nýjum myndum sem voru teknar á vordögum. 
02.05.2023

Vortónleikar 2023

Nú er farið að styttast í vortónleikana okkar og fara þeir fram sem hér segir:
13.04.2023

Vilt þú koma að stofnun foreldra- og velunnarafélags við skólann?

Við leitum eftir öflugum foreldrum og/eða velgjörðarfólki til að koma að stofnun Foreldra- og velunnarafélags við skólann. Slíkt félag hefur áður verið starfrækt en lognaðist útaf fyrir einhverjum árum. Félagið myndi koma að stærri viðburðum með okku...
10.03.2023

Nótan 2023