Fréttir

27.03.2019

Nótan 2019

Hinir árlegu svæðistónleikar Nótunnar voru haldnir á Eskifirði laugardaginn 23. mars. Hugrún Lilja Pétursdóttir lagði land undir fót og lék Maple leaf eftir Scott Joplin fyrir hönd skólans. Hún er um þessar mundir að undirbúa miðpróf í píanóleik og...
13.03.2019

Við leitum að kennara á blásturshljóðfæri.

Staða kennara á blásturshljóðfæri er laus til umsóknar fyrir næsta skólaár. Smellið á fyrirsögnina til að fá nánari upplýsingar.
28.02.2019

Vetrarfrí

Við minnum á að vetrarfrí tónlistarskólans fer fram dagana 4. - 6. mars og er því engin kennsla þá daga. Skrifstofan verður einnig lokuð 6. mars en hægt er að hafa samband á netfanginu tonhun@tonhun.is ef eitthvað er.
14.01.2019

Nýtt netfang

18.12.2018

Jólakveðja