Tónlistarskóli Austur-Húnvetninga
Fréttir
30.10.2025 Í næstu viku, 3.–7. nóvember, ætlum við að hafa opna viku í tónlistarskólanum þar sem aðstandendum gefst tækifæri til að kíkja með nemendum í kennslustund og sjá hvað þau eru að fást við.
Þó við hvetjum sérstaklega til innlits þessa vikuna er allta...
27.10.2025 Nemendur tónlistarskólans eru duglegir að spila í samfélaginu okkar. Á síðasta skólaári heimsótti Tónlistarskólinn sjúkradeild HSN með Louise tónlistarkennara í fararbroddi en að þessu sinni fórum við og héldum tónleika fyrir íbúa Sæborgar. Viðstaddi...
24.10.2025 Í Tónlistarskólanum okkar leggjum við áherslu á að tónlist sé fyrir alla, óháð aldri, bakgrunni eða fötlun. Í haust hóf Brynjólfur nám hjá okkur, og með leyfi aðstandenda langar okkur að segja ykkur aðeins frá því.
Brynjólfur fær að njóta tónlist...