Fréttir

11.12.2023

Tónleikar hljóðfæranemenda

Nú eru komnar inn fullt af myndum frá hljóðfæratónleikum okkar í Hólaneskirkju og Blönduóskirkju. Auðunn Blöndal var svo yndislegur að taka fullt af myndum og leyfa okkur að birta ásamt okkar myndum. Allir tónleikar skólans voru vel sóttir og komu ne...
08.12.2023

Söngdeildartónleikar í Blönduóskirkju

Það má með sanni segja að mikið hafi verið um dýrðir hjá okkur í þessari viku. Þrennir tónleikar fóru fram og hófu söngnemendur okkar  í Húnabyggð leikinn. Tónleikarnir heppnuðust afar vel í alla staði og óhætt að segja að margir hafi látið ljós sitt...
03.12.2023

Tónlist án landamæra

Nú er að hefjast mikil hátíðarvika í tónlistarskólanum okkar. Nemendur fara margir í sín betri föt og láta ljós sitt skína á jólatónleikum, Margir stíga á svið með þandar taugar enda talsvert afrek að hafa það hugrekki að standa upp fyrir fullri kirk...