Hann Georg Þór söng-, píanó- og trommunemandi okkar er hæfileikaríkur nemandi og hélt á vordögum 25 ára afmælistónleika í Hólaneskirkju ásamt hljómsveit skipaða kennurum skólans. Snillingarnir úr sjónvarpsþættinum Með okkar augum komu í heimsókn og tóku með honum lagið. Hér getið þið séð brot úr þessu stórskemmtilega innslagi, en annars hvetjum við alla til að horfa á þáttinn í heild sinni.
Túnbraut 1-3 | 545 Skagaströnd Sími á skrifstofu: 455 2700 Netfang: tonlistarskoli@skagastrond.is |
Skrifstofa skólans er opin eftir samkomulagi. Fyrirspurnum skal beint á tonlistarskoli@skagastrond.is. |
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda
á netfang skólans tonlistarskoli@skagastrond.is eða til viðkomandi kennara.