Fréttir

19.02.2020

Vetrarfrí

Vetrarfrí tónlistarskólans er dagana 24.-26. febrúar (bolludag, sprengidag og öskudag). Því er engin kennsla þessa daga.
10.12.2019

Kennsla fellur niður

Öll kennsla fellur niður þriðjudaginn 10. desember vegna veðurs. Förum varlega og sýnum aðgát.
28.11.2019

Gjöf til skólans

Í dag komu hjónin Silla og Hlynur færandi hendi þegar þau afhentu skólanum klarinett að gjöf. Með gjöfinni segir : ,,Við undirrituð höfum ákveðið að færa Tónlistarskólanum klarinett að gjöf til minningar um Hönnu Lísu barnabarn okkar f: 15.09.1997 d...
17.10.2019

Píanóstillingar

09.10.2019

Kennarþing FT

03.09.2019

Opið hús