Við leitum eftir öflugum foreldrum og/eða velgjörðarfólki til að koma að stofnun Foreldra- og velunnarafélags við skólann. Slíkt félag hefur áður verið starfrækt en lognaðist útaf fyrir einhverjum árum. Félagið myndi koma að stærri viðburðum með okku...