Fréttir

04.05.2020

Innritun fyrir skólaárið 2020-2021

Nú er hægt að sækja um fyrir skólaárið 2020-2021. Umsóknarfrestur er til 31. maí og má finna umsókn hér.  Kennarar skólans eru: Benedikt Blöndal kennari á gítar og píanó. Elvar Logi Friðriksson kennir söng. Eyþór Franzson Wechner kennir á píanó...
15.03.2020

Skólastarf næstu daga

Nemendur og aðstandendur hafa nú fengið tölvupóst varðandi skólastarf næstu daga. Við biðjum ykkur að fylgjast vel með tölvupóstum frá okkur því aðstæður geta breyst hratt frá degi til dags. Förum vel með okkur, sýnum kærleik og hjálpumst að í þessum...
19.02.2020

Vetrarfrí

Vetrarfrí tónlistarskólans er dagana 24.-26. febrúar (bolludag, sprengidag og öskudag). Því er engin kennsla þessa daga.
17.10.2019

Píanóstillingar

09.10.2019

Kennarþing FT