Nú er komar inn myndir úr starfinu okkar í desember. Því miður höfum við ekki náð að taka myndir af öllum nemendum okkar og þiggjum með þökkum ef þið eigið einhverjar í ykkar fórum sem við megum birta.
Jólatónleikar skólans fara fram sem hér segir:
7. desember - Blönduóskirkja kl.17:00 - hljóðfæranemendur úr Húnabyggð
13. desember - Hólaneskirkja kl.16:30 - nemendur frá Skagaströnd og Skagabyggð
14. desember - Blönduóskirkja kl.19:30 - söngnemen...