Fréttir

24.05.2024

Gjöf til skólans

Í gær fékk skólinn góða heimsókn frá árgangi 1950 sem á 60 ára fermingarafmæli um þessar mundir. Hópurinn færði skólanum saxófón að gjöf til minningar um bekkjarfélaga þeirra Matthías Sigursteinsson. Þá fær skólinn einnig tvö góð nótnastatíf. Við eru...
16.05.2024

Vorstarfið 2024

Það hefur sannarlega verið líf og fjör hjá okkur undanfarna daga. Nú höfum við lokið fernum tónleikum þar sem flestir nemendur skólans hafa komið fram. Í gær fóru fram skólaslit sem að þessu sinni voru í Blönduóskirkju. Þau fóru fram í fyrra fallinu ...
29.04.2024

Innritun fyrir skólaárið 2024-2025

Nú höfum við opnað innritun fyrir næsta skólaár. Við viljum vekja sérstaka athygli á örlitlum breytingum á starfsfólki skólans. Við höfum ráðið Gunnar Inga Jósepsson til leiks við okkur. Hann er að ljúka meistaranámi í söng- og hljóðfærakennslu frá L...