Fréttir

15.04.2024

Fulltrúar skólans á Nótunni 2024

Uppskeruhátíð tónlistarskóla á Norðurlandi fór fram í Miðgarði í gær, sunnudaginn 14. apríl. Þrír nemendur komu fram á vegum skólans ásamt kennurum sínum, þau Kai Elías Wechner, Adam Nökkvi Ingvarsson og Þóranna Martha Pálmadóttir. Það má með sanni s...
10.04.2024

Afmælisbörn dagsins

Það hitti svo skemmtilega á að tveir nemendur sem komu á sama tíma í kennslustund í dag áttu afmæli. Þeir fengu að sjálfsögðu sín hvorn afmælissönginn frá kennurum! Til hamingju með daginn Georg Þór og Helgi Karl.
10.04.2024

Hátíðartónleikar Nótunnar 2024

NÓTAN 2024 - uppskeruhátíð tónlistarskólanna verður haldin næstu helgi með hátíðartónleikum á fjórum stöðum um landið. Tónlistarskólar landsins eru um 80 talsins og um 14.000 nemendur stunda nám innan tónlistarskólakerfisins. Tilgangur uppskeruhátíðarinnar er að beina kastljósinu að samfélagi tónlistarskóla og tónlistarnemenda með það að leiðarljósi að styrkja ungt tónlistarfólk og efla tónlistarmenntun og tónlistarlíf í samfélaginu!
18.12.2023

Jólakveðja 2023