Fréttir

13.03.2019

Við leitum að kennara á blásturshljóðfæri.

Staða kennara á blásturshljóðfæri er laus til umsóknar fyrir næsta skólaár. Smellið á fyrirsögnina til að fá nánari upplýsingar.
28.02.2019

Vetrarfrí

Við minnum á að vetrarfrí tónlistarskólans fer fram dagana 4. - 6. mars og er því engin kennsla þá daga. Skrifstofan verður einnig lokuð 6. mars en hægt er að hafa samband á netfanginu tonhun@tonhun.is ef eitthvað er.
17.01.2019

Framkvæmdir í skólahúsnæði

Nú fara fram framkvæmdir á eftri hæð í skólahúsnæði okkar á Blönduósi. Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem það kann að valda. Við hlökkum mikið til þegar þeim er lokið því þær verða án efa til mikilla bóta fyrir nemendur og kennara.
14.01.2019

Nýtt netfang

18.12.2018

Jólakveðja

07.11.2018

Opin vika