Fréttir

14.12.2024

Það styttist í jólin

Það hefur verið í fjölmörg horn að líta í jólamánuðinum. Nú er þrennum jólatónleikum lokið og má sjá fullt af myndum í myndaalbúminu okkar, Nemendur og kennarar hafa lífgað víða upp á samfélagið, Nokkur börn léku fyrir elstu borgara samfélagsins á HS...
15.08.2024

Gunnar Ingi - nýr starfsmaður

Við kynnum til leiks nýjan tónlistarkennara við skólann, Gunnar Inga Jósepsson. Hann lauk á dögunum meistaraprófi í hljóðfærakennslu frá Listaháskóla Íslands og mun að mestu leyti kenna á gítar en mun þó einnig á fleiri hljóðfæri. Þeir sem vilja fræð...
24.05.2024

Gjöf til skólans

Í gær fékk skólinn góða heimsókn frá árgangi 1950 sem á 60 ára fermingarafmæli um þessar mundir. Hópurinn færði skólanum saxófón að gjöf til minningar um bekkjarfélaga þeirra Matthías Sigursteinsson. Þá fær skólinn einnig tvö góð nótnastatíf. Við eru...
16.05.2024

Vorstarfið 2024