Fréttir

10.12.2019

Kennsla fellur niður

Öll kennsla fellur niður þriðjudaginn 10. desember vegna veðurs. Förum varlega og sýnum aðgát.
28.11.2019

Gjöf til skólans

Í dag komu hjónin Silla og Hlynur færandi hendi þegar þau afhentu skólanum klarinett að gjöf. Með gjöfinni segir : ,,Við undirrituð höfum ákveðið að færa Tónlistarskólanum klarinett að gjöf til minningar um Hönnu Lísu barnabarn okkar f: 15.09.1997 d...
26.11.2019

Jólatónleikar 2019

Senn líður að jólatónleikum skólans og fara þeir fram sem hér segir: Húnavallaskóli 4. desember kl.15:30Hólaneskirkja 5. desember kl.17:00Blönduósskirkja 9. desember kl.17:00 Allir hjartanlega velkomnir að hlusta og horfa á tónlistarfólk framtíðari...
17.10.2019

Píanóstillingar

09.10.2019

Kennarþing FT

03.09.2019

Opið hús