Fréttir

14.11.2018

Jólatónleikar 2018

Nú er farið að styttast í jólatónleikana okkar en svo allir geti nú verið tímanlega í að taka daginn frá þá eru þeir sem hér segir: Húnavallaskóli 5. desemberBlönduósskirkja 6. desemberHólaneskirkja Skagaströnd 10. desember Allir hjartanlega velkom...
07.11.2018

Opin vika

Dagana 12. - 16. nóvember verður opin vika í tónlistarskólanum. Foreldrar og forráðamenn eru velkomin í spilatíma barnanna sinna til að fylgjast með og ræða við kennara. Vonumst til að sem flestir nýti tækifærið og kíki í heimsókn til okkar.
10.10.2018

Píanóstilling

Leifur Magnússon píanóstillingamaður verður á ferðinni um Austur-Húnavatnssýslu á næstu dögum. Þeir sem vilja panta hjá honum stillingu eru beðnir um að senda sem fyrst póst á pianostillingar@gmail.com eða hringja í síma 898-8027.
11.05.2018

Skólaslit