Fréttir

10.05.2021

Innritun fyrir skólaárið 2021-2022

Nú er hafin innritun fyrir næsta skólaár og er opið fyrir umsóknir til og með 31. maí. Athygli er vakin á að ekki er hægt að lofa nemendum plássi ef sótt er um eftir þann tíma. Smellið hér til að sækja um.
06.05.2021

Söngvakeppni Samfés

Það er alltaf sérstaklega ánægjulegt þegar nemendum okkar í tónlistarskólanum vegnar vel en sunnudaginn 9. maí munu þrjár stúlkur keppa til úrslita í Söngvakeppni Samfés. Þær Steinunn Kristín og Sóley Sif keppa fyrir hönd félagsmiðstöðvarinnar Undirh...
12.04.2021

Lausar stöður tónlistarkennara

Við leitum af kraftmiklum tónlistarkennum til starfa. Nánari upplýsingar fást á netfanginu tonhun@tonhun.is eða hjá skólastjóra s.868-4925.
01.03.2021

Píanóstillingar

11.02.2021

Tilkynning