Fréttir

10.02.2025

Foreldra/forráðamannavika

Vikuna 17. - 21. febrúar er foreldrum og/eða forráðamönnum boðið að fylgja nemendum í kennslustund og fá innsýn í hvað við erum að gera dags daglega með nemendum okkar. Þess utan er alltaf velkomið að kíkja í heimsókn til okkar en vonandi nýta sér se...
05.02.2025

Gæða- og þjónustukönnun

Nú höfum við sent í tölvupósti gæða- og þjónustukönnun frá skólanum. Þessi könnun er liður í því að kanna hvernig við stöndum okkur og hvar eru sóknarfæri til að gera betur. Ykkur er ekki skylt að svara könnuninni en hún tekur einungis 3-4 mínútur. O...
31.01.2025

Sveitarfélagið Skagaströnd tekur við rekstri Tónlistarskóla A.-Hún.

Sú breyting varð um áramót að Sveitarfélagið Skagaströnd tók við rekstri Tónlistarskóla A.-Hún. en skólinn var áður rekinn í byggðasamlagi Húnabyggðar og Skagastrandar. Skólinn mun áfram þjónusta sama starfssvæði og rekstur fara fram með mjög svipuðu...
16.05.2024

Vorstarfið 2024