Fréttir

04.09.2025

Haustið

Nú er allt farið á fullt hjá okkur í tónlistarskólanum. Að þessu sinni fengum við einn nýjan kennara til leiks við okkur en það er hún Inga Maja sem margir ættu að kannast við, því hún hefur stundum stokkið inn í forföll hjá okkur. Skráning í skólann...
05.05.2025

Innritun fyrir skólaárið 2025-2026

Búið er að opna fyrir innritun fyrir skólaárið 2025-2026. Hún stendur til 31. maí og fer fram hér. Ekki er hægt að lofa skólaplássi ef sótt er um eftir þann tíma. 
25.04.2025

Vortónleikar 2025

Nú er lóan mætt og farið að heyrast í hrossagauknum. Það þýðir að stutt er í vortónleika og fara þeir fram sem hér segir: 6. maí kl.17:00 í Blönduóskirkju - Söngnemendur Húnabyggðar7. maí kl.17:00 í Hólaneskirkju - Hljóðfæra- og söngnemendur á Skaga...