Fréttir

10.12.2025

Nemendur glöddu íbúa HSN með tónlistarflutningi

Tónlistarskólinn heimsótti í dag íbúa HSN þar sem flutt var fjölbreytt og falleg tónlist fyrir íbúa og starfsfólk. Viðtökurnar voru afar hlýjar og skapaðist notalegt andrúmsloft þegar nemendur tóku lagið. Er það von okkar að heimsóknin hafi glatt við...
10.12.2025

Myndir frá jólatónleikum 2025

Kíkið endilega á myndirnar okkar frá jólatónleikum þar sem ungir sem aldnir létu ljós sitt skína. Framtíðin er svo sannarlega björt hjá nemendahópnum okkar. 
24.11.2025

Jólatónleikar 2025

Nú er farið að styttast í fyrstu jólatónleika okkar og fara þeir fram sem hér segir:  3. desember - Blönduóskirkja kl.17.00, hljóðfæranemendur Húnabyggðar 4. desember - Hólaneskirkja kl. 17.00, hljóðfæranemendur Skagastrandar ...
02.10.2025

Septemberfréttir

25.09.2025

Með okkar augum