Námsframboð

Boðið er upp á kennslu á blokkflautu, 
píanó, tré- og málmblásturshljóðfæri, 
gítar, bassa, hljómborð, trommur og söng.

Einnig er kennd tónfræði fyrir þá nemendur sem lokið hafa a.m.k. 1. stigi.