Rás 1 í heimsókn

Á dögunum sótti Rás 1 tónlistarskólann heim. Það var þátturinn Sögur af landi undir stjórn Gígju Hólmgeirsdóttur og fengu hlustendur að heyra viðtal við Jónas Tryggvason sem byggði hús skólans á sínum tíma sem og um starfsemi skólans. Fyrir áhugasama má hlusta á þáttinn hér en fjallað er um skólann í lok þáttarins https://www.ruv.is/utvarp/spila/sogur-af-landi/24693?ep=7i1bll&fbclid=IwAR3mappkQtQb9dWb-g_zujI8frHJgENrryWWE3n1UvyE8Qf7iLOBn5QLWuU