Myndir frá desemberstarfi

Nú er komar inn myndir úr starfinu okkar í desember. Því miður höfum við ekki náð að taka myndir af öllum nemendum okkar og þiggjum með þökkum ef þið eigið einhverjar í ykkar fórum sem við megum birta.