Innritun fyrir skólaárið 2021-2022

Nú er hafin innritun fyrir næsta skólaár og er opið fyrir umsóknir til og með 31. maí. Athygli er vakin á að ekki er hægt að lofa nemendum plássi ef sótt er um eftir þann tíma. Smellið hér til að sækja um.