Við ætlum að vera dugleg í vetur að kíkja í heimsóknir til nemenda okkar og sína ykkur hvað þeir eru að fást við í tímum. Fyrsta innlitið er til hans Bjarna Hrafns nemanda á trompet en hann byrjaði að læra á þessu ári hjá Louise. Eins og sjá má og heyra stendur hann sig afar vel en hér flytur hann hér lagið Carnival of Venice eftir Paganini.
Túnbraut 1-3 | 545 Skagaströnd Sími á skrifstofu: 455 2700 Netfang: tonlistarskoli@skagastrond.is |
Skrifstofa skólans er opin eftir samkomulagi. Fyrirspurnum skal beint á tonlistarskoli@skagastrond.is. |
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda
á netfang skólans tonlistarskoli@skagastrond.is eða til viðkomandi kennara.