Ekki kemur til skertrar starfsemi vegna kvennaverkfalls þriðjudaginn 24. október og verður því kennsla hjá öllum kennurum þann dag. Það skal samt tekið fram að starfsfólk skólans styður af heilum hug baráttu kvenna og kvár fyrir jafnrétti.
Túnbraut 1-3 | 545 Skagaströnd Sími á skrifstofu: 455 2700 Netfang: tonlistarskoli@skagastrond.is |
Skrifstofa skólans er opin eftir samkomulagi. Fyrirspurnum skal beint á tonlistarskoli@skagastrond.is. |
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda
á netfang skólans tonlistarskoli@skagastrond.is eða til viðkomandi kennara.