Tilkynning

Dagana 15.-17. febrúar (bolludag, sprengidag og öskudag) er vetrarfrí Tónlistarskóla A.-Hún. og fer því engin kennsla fram þá daga.