Píanóstillingar

Helgina 12.-14. mars verður flygill Blönduósskirkju stilltur. Þeir sem vilja nýta sér krafta Björgvins Ívars, sem gerir sér ferð hingað norður, vinsamlega skrái sig í tölvupósti á netfangið eythorfw@gmail.com. Þetta er tilvalið fyrir þá sem misstu af honum í haust eða ef píanóið hefur misst stillingu síðan þá!