Námskeið í spuna

Á haustdögum fór fram námskeið fyrir nemendur tónlistarskólans í spuna undir handleiðslu jazz píanóleikarans Alexandru Ivanova. Þátttakendur voru fimm talsins og lærðu þeir að fara langt út fyrir þægindarammann sinn með því að prófa nýja og spennandi hluti í nálgun þeirra á tónlist.