Innlit vikunnar

 

Nú er komið að okkar öðru innliti og í þetta skiptið kíkjum við inní píanótíma til Eyþórs. Hér er það hinn duglegi Felix Hugo sem leikur lagið Þytur í laufi eftir Aldísi Ragnarsdóttur en Felix hóf nám hjá okkur síðast liðið haust.