Afmælisbörn dagsins

Georg Þór og Helgi Karl
Georg Þór og Helgi Karl

Það hitti svo skemmtilega á að tveir nemendur sem komu á sama tíma í kennslustund í dag áttu afmæli. Þeir fengu að sjálfsögðu sín hvorn afmælissönginn frá kennurum! Til hamingju með daginn Georg Þór og Helgi Karl.