Innritun fyrir skólaárið 2020-2021

Nú er hægt að sækja um fyrir skólaárið 2020-2021. Umsóknarfrestur er til 31. maí og má finna umsókn hér

Kennarar skólans eru:

  • Benedikt Blöndal kennari á gítar og píanó.
  • Elvar Logi Friðriksson kennir söng.
  • Eyþór Franzson Wechner kennir á píanó.
  • Helena Þorsteinsdóttir Krüger kennir á gítar, bassa og blokkflautu.
  • Hugrún Sif Hallgrímsdóttir kennir á píanó og blásturshljóðfæri.
  • Matthías Ingiberg Sigurðsson kennir á blásturshljóðfæri og stjórnar samspilshópum.

Við höfum ennþá ekki ráðið kennara á slagverkshljóðfæri en vonandi leysist það farsællega. Athugið að EKKI er hægt að lofa plássi ef umsóknir berast eftir að umsóknarfresti lýkur.