Fréttir

29.04.2024

Innritun fyrir skólaárið 2024-2025

Nú höfum við opnað innritun fyrir næsta skólaár. Við viljum vekja sérstaka athygli á örlitlum breytingum á starfsfólki skólans. Við höfum ráðið Gunnar Inga Jósepsson til leiks við okkur. Hann er að ljúka meistaranámi í söng- og hljóðfærakennslu frá L...
22.04.2024

Vortónleikar 2024

Nú er farið að hylla undir vorið og það þýðir að það eru fullt af tónleikum framundan hjá okkur. Smellið á myndina fyrir nánari upplýsingar.
15.04.2024

Fulltrúar skólans á Nótunni 2024

Uppskeruhátíð tónlistarskóla á Norðurlandi fór fram í Miðgarði í gær, sunnudaginn 14. apríl. Þrír nemendur komu fram á vegum skólans ásamt kennurum sínum, þau Kai Elías Wechner, Adam Nökkvi Ingvarsson og Þóranna Martha Pálmadóttir. Það má með sanni s...
18.12.2023

Jólakveðja 2023