Fréttir

24.11.2025

Jólatónleikar 2025

Nú er farið að styttast í fyrstu jólatónleika okkar og fara þeir fram sem hér segir:  3. desember - Blönduóskirkja kl.17.00, hljóðfæranemendur Húnabyggðar 4. desember - Hólaneskirkja kl. 17.00, hljóðfæranemendur Skagastrandar ...
30.10.2025

Opin vika 3.-7. nóvember

Í næstu viku, 3.–7. nóvember, ætlum við að hafa opna viku í tónlistarskólanum þar sem aðstandendum gefst tækifæri til að kíkja með nemendum í kennslustund og sjá hvað þau eru að fást við.  Þó við hvetjum sérstaklega til innlits þessa vikuna er allta...
27.10.2025

Heimsókn á Sæborg

Nemendur tónlistarskólans eru duglegir að spila í samfélaginu okkar. Á síðasta skólaári heimsótti Tónlistarskólinn sjúkradeild HSN með Louise tónlistarkennara í fararbroddi en að þessu sinni fórum við og héldum tónleika fyrir íbúa Sæborgar. Viðstaddi...
02.10.2025

Septemberfréttir

25.09.2025

Með okkar augum

04.09.2025

Haustið